Skilmálar
Velkomin á
Umhyggjudaginn
26. ágúst
Umhyggja er félag sem vinnur að bættum hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra og veitir þeim fjölbreytta þjónustu og ráðgjöf.
Nánari upplýsingar inn á www.umhyggja.is
Skráðu þig hér fyrir boðsmiða í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á milli kl. 14 og 17.
Hvað er í boði?
Sund
Bíó *
Snúður
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn
Skopp *
Sjáumst í sundi
Frítt í sund í fleiri en 60 sundlaugum um land allt á milli 14 og 16. Í öllum sundlaugunum fá börn gefins sundpoka og buff á meðan birgðir endast.
Höfuðborgarsvæðið
Seltjarnarnes
Sundlaug Seltjarnarness
Kópavogur
Sundlaug Kópavogs
Salalaug
Garðabær
Sundlaugin í Ásgarði
Sundlaugin á Álftanesi
Hafnafjörður
Ásvallalaug
Suðurbæjarlaug
Mosfellsbær
Lágafellslaug
Reykjanes
Reykjanesbær
Vatnaveröld
Grindavík
Sundlaug Grindavíkur
Suðurnesjabær
Sundlaugin í Sandgerði
Sundlaugin í Garði
Vesturland
Grundafjörður
Sundlaug Grundafjarðar
Stykkishólmur
Sundlaug Stykkishólms
Snæfellsbær
Sundlaug Snæfellsbæjar
Lýsuhólslaug
Dalir
Sælingsdalslaug
Vestfirðir
Kaldraneshreppur
Sundlaugin Drangsnesi
Ísafjörður
Þingeyrarlaug
Flateyrarlaug
Suðureyrarlaug
Sundhöll Ísafjarðar
Vesturbyggð
Brattahlíð á Patreksfirði
Tálknafjörður
Sundlaugin á Tálknafirði
– 11:00-14:00
Norðurland
Akureyrabær
Sundlaug Akureyrar
Glerárlaug
Íþróttamiðstöðin í Hrísey
Húnaþing vestra
Sundlaugin á Hvammstanga
Húnabyggð
Sundlaugin í Húnabyggð
– Opið allan daginn
Skagaströnd
Sundlaugin á Skagaströnd
Skagafjörður
Sundlaug Sauðárkróks
Sundlaugin á Hofsósi
Sundlaugin í Varmahlíð
Fjallabyggð
Sundhöllin á Siglufirði
Sundhöllin á Ólafsfirði
Eyjafjarðarsveit
Sundlaug Eyjafjarðarsveitar
Grýtubakkahreppur
Sundlaugin í Grenivík
– 15:30-17:30
Dalvíkurbyggð
Sundlaug Dalvíkur
Hörgársveit
Sundlaugin á Þelamörk
Norðurþing
Sundlaug Húsavíkur
Langanesbyggð
Sundlaugin á Þórshöfn
Austurland
Vopnafjörður
Selárlaug
Múlaþing
Sundlaug Djúpavogs
Sundlaugin á Egilsstöðum
Sundhöll Seyðisfjarðar
Fjarðabyggð
Stefánslaug Neskaupsstað
Sundlaug Eskifjarðar
Sundlaug Stöðvarfjarðar
Sundlaugin í Breiðdal
Hornafjörður
Sundlaug Hafnar
Suðurland
Árborg
Sundhöll Selfoss
Sundlaug Stokkseyrar
– Milli 13:00 og 15:00
Bláskógabyggð
Sundlaugin á Laugarvatni
Sundlaugin í Reykholti
Hveragerði
Sundlaugin í Laugarskarði
Ölfus
Sundlaug Þorlákshafnar
Hrunamannahreppur
Sundlaugin á Flúðum
Rangarþing ytra
Sundlaugin Hellu
Sundlaugin Laugalandi
Rangárþing Eystra
Sundlaugin á Hvolsvelli
Skeiða- og gnúpverjahreppur
Neslaug í Árnesi
Vestmannaeyjar
Sundlaug Vestmannaeyja
Sjáumst með
umhyggjusnúð
Bakarameistarinn býður börnum upp á Umhyggjusnúð í öllum bakaríunum sínum frá kl. 11 á meðan birgðir endast.
Sjáumst í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum
Frír aðgangur fyrir alla fjölskylduna á milli kl. 14 og 17. Glaðningur fyrir börn, pylsur og djús í boði á meðan birgðir endast.
Skráning í bíó og Skopp
Sjáumst í Skopp
Skopp býður börnum að koma og skoppa, hoppa, veltast og rúlla á milli kl. 12 og 13.
50 pláss í boði.
Skráningu lokið, fullt á þennan viðburð.
Sjáumst í bíó
Sambíóin bjóða frítt í bíó á barnamyndina Elemental í Kringlubíó klukkan 16.
288 miðar í boði.