Skilmálar
Með því að skrá þig veitir þú Umhyggju leyfi til að hafa samband við þig, meðal annars til að senda þér boðsmiða á Umhyggjudaginn og kynna leiðir til að taka þátt í starfi félagsins. Þú getur óskað eftir því hvenær sem er að hætta að fá slíkar upplýsingar eða að upplýsingum um þig sé eytt með því að senda póst á umhyggja@umhyggja.is eða hringja í síma 552-4242.
Dagskrá
31. ágúst 12:00 - 16:00
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn
12:30 og 14:30
Leikhópurinn Lotta
Leikhópurinn Lotta verður með stórskemmtileg atriði á Víkingavöllum. Kíkið við og hlæjum saman!
Andlitsmálning
Breyttu þér í tígrisdýr, ofurhetju eða hvað sem þér dettur í hug!
Umhyggjukaka
Umhyggjukakan verður á sínum stað í boði Bakarameistarans. Nældu þér í bita á meðan birgðir endast.
Pylsur, djús og ís
Grillaðar pylsur frá Bæjarins bestu, ís frá Emmessís og djús í boði meðan birgðir endast. Alvöru sumarstemming!
Velkomin á
Umhyggjudaginn
31. ágúst
Umhyggja býður öllum fjölskyldum að taka þátt í Umhyggjudeginum.
Skráðu þig hér fyrir boðsmiða í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn milli kl. 12 og 16
Hvað er í boði
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn
Kaka
Leikhópurinn Lotta
Pylsur
Andlitsmálning
Sjáumst í
Fjölskyldu- og húsdýragarðinum
Frír aðgangur fyrir alla fjölskylduna milli kl. 12 og 16. Glaðningur fyrir börn, pylsur, djús og kaka í boði á meðan birgðir endast.